Háskóli Íslands

Um safnið

Listasafn Háskóla Íslands var stofnað 9. apríl 1980 með listaverkagjöf hjónanna Sverris Sigurðssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Stofngjöf Sverris og Ingibjargar nam alls 140 listaverkum. Þar af voru 115 verk eftir Þorvald Skúlason listmálara og 25 verk eftir aðra listamenn. Safneignin telur í dag 1553 listaverk eftir 135 myndlistarmenn.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is